Oddi hf.

Oddi er gróiđ sjávarútvegsfélag á Patreksfirđi sem stofnađ var áriđ 1967. Félagiđ rekur eigin útgerđ og starfrćkir tvö skip Núp BA-69 og Brimnes BA 800.

Oddi hf.

Oddi er gróið sjávarútvegsfélag á Patreksfirði sem stofnað var árið 1967.

Félagið rekur eigin útgerð og starfrækir tvö skip Núp BA-69 og Brimnes BA 800. Fiskvinnsla félagsins er rekin í um 4000 m2 húsnæði við höfnina. Hjá Odda starfa 71 þar af 23 á sjó.

Oddi er framleiðandi á frystum, ferskum og söltuðum afurðum og er þekkt á mörkuðum hér heima og erlendis fyrir gæðaframleiðslu og góða vöru. Félagið leggur áherslu á vistvænt og umhverfisvottað (MSC, IRF) útgerðarform og afurðir.

Hluthafar í Odda auk Kjölfestu er OPO ehf.

Framkvæmdastjóri félagsins er Sigurður Viggósson.

Fulltrúi Kjölfestu í stjórn er Erla Kristinsdóttir

 

 

   

Svćđi