Kjölfesta

Kjölfesta er félag í eigu 14 fagfjárfesta þar af 12 lífeyrissjóða. Tilgangur Kjölfestu er að fjárfesta í meðalstórum og smærri fyrirtækjum á Íslandi og

Fjárfestingarstefna

Kjölfesta leggur áherslu á að mynda dreift eignasafn og fjárfesta í fyrirtækjum sem hafa gott sjóðstreymi, rekstrarsögu og þekkt viðskiptalíkan. Félagið hefur þá meginstefnu að vera minnihlutaeigandi  með traustum meðfjárfestum.

  • Hlutur Kjölfestu í félögum verði 20 - 40%
  • Hámarks fjárfesting í einu félagi verði 25%
  • Hámarks fjárfesting í atvinnugrein verði 40%
 

Eigendastefna

Kjölfesta mun gegna eigendaskyldu með virkum hætti, virða reglur um hæfi stjórnarmanna og rækja hlutverk sitt sem kjölfestufjárfestis með samfélagslega ábyrgum hætti.

 
Sjá nánar eigendastefnu Kjölfestu í heild sinni....

Innskráning

 

Stofnendur og hluthafar

Kjölfesta var stofnuð 3. júlí 2012 og eru stofnendur félagsins 14 fagfjárfestar þar af 12 lífeyrissjóðir.

Meira >

Svæði