Rekstrarađilar

Rekstrarađilar Kjölfestu eru Virđing og ALM fjármál. ALM Fjármálaráđgjöf hf. er íslenskt verđbréfafyrirtćki sem veitir heildstćđa ţjónustu á

Rekstrarađilar

Rekstraraðilar Kjölfestu eru Virðing og ALM fjármál.

  • ALM Fjármálaráðgjöf hf. er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem veitir heildstæða þjónustu á sviði fjármála fyrir fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóði og einstaklinga. Fyrirtækið starfar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki þann 17. september 2010.
  • Virðing hf er löggilt verðbréfafyrirtæki sem leggur áherslu á að þjónusta fag- og stofnanafjárfesta. Félagið starfar í því skyni að veita viðskiptavinum sínum virðisaukandi þjónustu og aðstoða þá við uppbyggingu og auka fjárhagslegan styrk þeirra.

Svćđi