Fréttir

Ađalfundur Kjölfestu 6. mars 2018 Fjárfestingatímabili Kjölfestu lokiđ Kjölfesta hefur selt eignarhlut sinn í Evu Kjölfesta hefur selt eignahlut sinn í

Fréttir

Ađalfundur Kjölfestu 6. mars 2018

Ađalfundur Kjölfestu fer fram ţann 6. mars 2018 í húskynnum Kviku ađ Borgartúni 25. Dagskrá fundarins hefur veriđ send út til hluthafa. Um er ađ rćđa hefđbundin ađalfundarstörf.

Fjárfestingatímabili Kjölfestu lokiđ

Kjölfesta er tímabundinn fagfjárfestasjóđur. Á fundi stjórnar Kjölfestu ţann 31. maí 2017 var ákveđiđ ađ fjárfestingatímabili sjóđsins vćri lokiđ og ađ ekki kćmi til nýrra fjárfestinga af hálfu sjóđsins. Kjölfesta mun ţví nú einbeita sér ađ ţví ađ st... Lesa meira

Kjölfesta hefur selt eignarhlut sinn í Evu

Gengiđ hefur veriđ frá sölu á öllum eignarhlut Kjölfestu í EVU. Kjölfesta seldi allan eignarhlut sinn í EVU í október 2016 en kaupendur voru ađrir hluthafar EVU. EVA sérhćfir sig í uppbyggingu á sviđi velferđarţjónustu, annars vegar á sviđi heilbrigđisţjónustu og hins vegar á sviđi félagsţjónustu. Lesa meira

Kjölfesta hefur selt eignahlut sinn í Senu.

Úr fréttatilkynningu frá Senu. Gengiđ hefur veriđ frá sölu á eignarhlut Kjölfestu í Senu. Jón Diđrik Jónsson stjórnarformađur og eigandi stćrsta hluta í afţreyingafyrirtćkinu Senu hefur keypt allt hlutafé í félaginu, í gegnum fjárfestingafélag sitt ... Lesa meira

Kjölfesta og Edda fjárfesta í Íslandshótelum.

Kjölfesta og framtakssjóðurinn EDDA, hafa keypt 15% hlut í Íslandshótelum hf.  Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Íslandshótel hf. er ein stærs... Lesa meira

Svćđi