Núverandi fjárfestingar

    Kjölfesta leiddi 800 milljón króna fjárfestingu í Meniga í júní 2013. Auk Kjölfestu tóku Frumtak I og Icora Partners ţátt í

Núverandi fjárfestingar

 

 

Kjölfesta leiddi 800 milljón króna fjárfestingu í Meniga í júní 2013. Auk Kjölfestu tóku Frumtak I og Icora Partners ţátt í fjármögnuninni. 

Meniga er hugbúnađarfyrirtćki, sem skráđ er í Bretlandi og hefur starfsstöđvar í London, Reykjavík, Stokkhólmi og Varsjá. Félagiđ var stofnađ 2009. Meniga er markađsleiđandi í Evrópu í ţróun og sölu heimilisfjármálalausna fyrir banka og fjármálafyrirtćki. Lausnir félagsins eru nú ađgengilegar í gegnum netbanka til tćplega 50 milljón netnotendum hjá 63 bönkum í Evrópu, Asíu og víđar. Mengia hefur hlotiđ fjölda alţjóđlegra verđlauna fyrir nýsköpun, m.a. fyrir bestu tćknilausnina árin 2011, 2013 og 2015 á Finovate Europe, sem er ein ţekktasta og virtasta ráđstefnan um tćkninýjungar í banka- og fjármálaţjónustu.Félagiđ er á Fintech 50 listanum 2014 og 2016 yfir mest spennandi Fintech fyrirtćkin og hlaut íslensku vefverđlaunin sem besta vefkerfiđ áriđ 2017. Árlegur vöxtur félagsins á undanförnum árum hefur veriđ mikill. Gerjun á markađi međ fjármálatćknilausnir er gríđalegur. Í breyttu rekstrarumhverfi ţar sem upplýsingar banka um viđskiptavini sína og greiđslumiđlun er ekki lengur ţeirra einkamál er ţörf ţeirra fyrir ađ styrkja samband sitt viđ viđskiptavini međ nýjum viđmóts- og tćknilausnum mjög mikil.

 

Eignarhlutur Kjölfestu í Odda er um 30%.

Oddi er gróiđ sjávarútvegsfélag sem var stofnađ 1967 og rekur eigin útgerđ og fiskvinnslu á Patreksfirđi.

Oddi er framleiđandi á frystum, ferskum og söltuđum afurđum og er ţekkt á mörkuđum hér heima og erlendis fyrir gćđaframleiđslu og góđa vöru. 

Oddi starfrćkir tvo línubáta, Núp og Brimnes. Fiskvinnsla félagsins er fyrsta flokks.Framleiđslugeta fiskvinnslu er um 6.000 tonn og ţví talsverđir möguleikar til betri nýtingar.

Framleiđslutćki hafa veriđ endurnýjuđ og innviđir félagsins styrktir verulega á undanförnum árum. 

Oddi er framúrskarandi fyrirtćkis skv. lista Creditinfo áriđ 2017. 

 

Kjölfesta, fjárfestingarfélagiđ Edda og nokkrir lífeyrissjóđir eiga um 24% hlut í Íslandshótelum. Ađrir hluthafar eru Ólafur D. Torfason og fjölskylda.

Íslandshótel er nćst stćrsta hótelkeđja landsins en félagiđ á og rekur 17 hótel um land allt. Íslandshótel á/rekur Grand Hótel Reykjavík, Hótel Centrum, Best Western Hótel Reykjavík auk Fosshótela hringinn í kringum landiđ. Stćrsta hóteliđ er Fosshótel Reykjavík viđ Höfđatorg. Á undanförnum tveimur árum hafa bćst viđ tvö ný hótel Fosshótel á Hnappavöllum og viđ Mývatn. Félagiđ er leiđandi á sviđi ferđaţjónustu međ sterka markađsstöđu og hótel stađsett um allt land. 

 

 

Svćđi