Núverandi fjárfestingar

    Kjölfesta leiddi 800 milljón króna fjárfestingu í Meniga í júní 2013. Auk Kjölfestu tóku Frumtak og Icora Partners ţátt í

Núverandi fjárfestingar

 

 

Kjölfesta leiddi 800 milljón króna fjárfestingu í Meniga í júní 2013. Auk Kjölfestu tóku Frumtak og Icora Partners ţátt í fjármögnuninni. 

Meniga er íslenskt hugbúnađarfyrirtćki sem hefur starfsstöđvar í Reykjavík og Stokkhólmi. Félagiđ var stofnađ 2009. Meniga er markađsleiđandi í Evrópu í ţróun og sölu heimilisfjármálalausna fyrir banka og fjármálafyrirtćki. Lausnir félagsins eru nú ađgengilegar í gegnum netbanka sex banka í fimm löndum. Mengia hefur hlotiđ ýmis alţjóđleg verđlaun fyrir nýsköpun, m.a. fyrir bestu tćknilausnina árin 2011 og 2013 á Finovate Europe, sem er ein ţekktasta og virtasta ráđstefnan um tćkninýjungar í banka- og fjármálaţjónustu.

 

Eignarhlutur Kjölfestu í Odda er um 30%.

Oddi er gróiđ sjávarútvegsfélag sem var stofnađ 1967 og rekur eigin útgerđ og fiskvinnslu á Patreksfirđi.

Oddi er framleiđandi á frystum, ferskum og söltuđum afurđum og er ţekkt á mörkuđum hér heima og erlendis fyrir gćđaframleiđslu og góđa vöru. 

Oddi starfrćkir tvo línubáta, Núp og Brimnes.

Kjölfesta, fjárfestingarfélagiđ Edda og nokkrir lífeyrissjóđir eiga um 24% hlut í Íslandshótelum. Ađrir hluthafar eru Ólafur D. Torfason og fjölskylda.

Íslandshótel er ein stćrsta hótelkeđja landsins en félagiđ á og rekur 15 hótel um land allt. Íslandshótel á/rekur Grand Hótel Reykjavík, Hótel Centrum, Best Western Hótel Reykjavík auk Fosshótela hringinn í kringum landiđ. Stćrsta hóteliđ er Fosshótel Reykjavík viđ Höfđatorg.

 

 

Svćđi