Núverandi fjárfestingar

    Kjölfesta leiddi 800 milljón króna fjárfestingu í Meniga í júní 2013. Auk Kjölfestu tóku Frumtak I og Icora Partners ţátt í

Núverandi fjárfestingar

 

 

Kjölfesta leiddi 800 milljón króna fjárfestingu í Meniga í júní 2013. Auk Kjölfestu tóku Frumtak I og Icora Partners ţátt í fjármögnuninni. 

Meniga er hugbúnađarfyrirtćki, sem skráđ er í Bretlandi og hefur starfsstöđvar í London, Reykjavík, Stokkhólmi og Varsjá. Félagiđ var stofnađ 2009. Meniga er markađsleiđandi í Evrópu í ţróun og sölu heimilisfjármálalausna fyrir banka og fjármálafyrirtćki. Lausnir félagsins eru nú ađgengilegar í gegnum netbanka til tćplega 50 milljón netnotendum hjá 63 bönkum í Evrópu, Asíu og víđar. Mengia hefur hlotiđ fjölda alţjóđlegra verđlauna fyrir nýsköpun, m.a. fyrir bestu tćknilausnina árin 2011, 2013 og 2015 á Finovate Europe, sem er ein ţekktasta og virtasta ráđstefnan um tćkninýjungar í banka- og fjármálaţjónustu.Félagiđ er á Fintech 50 listanum 2014 og 2016 yfir mest spennandi Fintech fyrirtćkin og hlaut íslensku vefverđlaunin sem besta vefkerfiđ áriđ 2017. Árlegur vöxtur félagsins á undanförnum árum hefur veriđ mikill. Gerjun á markađi međ fjármálatćknilausnir er gríđalegur. Í breyttu rekstrarumhverfi ţar sem upplýsingar banka um viđskiptavini sína og greiđslumiđlun er ekki lengur ţeirra einkamál er ţörf ţeirra fyrir ađ styrkja samband sitt viđ viđskiptavini međ nýjum viđmóts- og tćknilausnum mjög mikil.

 

 

 

Kjölfesta, fjárfestingarfélagiđ Edda og nokkrir lífeyrissjóđir eiga um 24% hlut í Íslandshótelum. Ađrir hluthafar eru Ólafur D. Torfason og fjölskylda.

Íslandshótel er nćst stćrsta hótelkeđja landsins en félagiđ á og rekur 17 hótel um land allt. Íslandshótel á/rekur Grand Hótel Reykjavík, Hótel Centrum, Best Western Hótel Reykjavík auk Fosshótela hringinn í kringum landiđ. Stćrsta hóteliđ er Fosshótel Reykjavík viđ Höfđatorg. Á undanförnum tveimur árum hafa bćst viđ tvö ný hótel Fosshótel á Hnappavöllum og viđ Mývatn. Félagiđ er leiđandi á sviđi ferđaţjónustu međ sterka markađsstöđu og hótel stađsett um allt land. 

 

 

Svćđi