Rekstrarađilar

Rekstrarađilar Kjölfestu eru Kvika og ALM Verđbréf. ALM Verđbréf hf. er íslenskt verđbréfafyrirtćki sem veitir heildstćđa ţjónustu á sviđi fjármála

Rekstrarađilar

Rekstrarađilar Kjölfestu eru Kvika og ALM Verđbréf.

  • ALM Verđbréf hf. er íslenskt verđbréfafyrirtćki sem veitir heildstćđa ţjónustu á sviđi fjármála fyrir fyrirtćki, stofnanir, lífeyrissjóđi og einstaklinga. Fyrirtćkiđ starfar samkvćmt lögum um fjármálafyrirtćki og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fékk starfsleyfi sem verđbréfafyrirtćki ţann 17. september 2010.
  • Kvika banki hf varđ rekstrarađili Kjölfestu viđ sameiningu Kviku og Virđingar sem formlega átti sér stađ ţann 17. nóvember 2017. Kvika er sérhćfđur fjárfestingabanki sem sinnir ţörfum viđskiptavina á afmörkuđum sviđum međ fagţekkingu og sérhćfđu vöruframbođi. Kvika veitir sparifjár- og innlánseigendum almenna fjármálaţjónustu innan eingastýringar sem og sérbankaţjónustu. 

Svćđi