Rekstraraðilar

Rekstraraðilar Kjölfestu eru Kvika og ALM Verðbréf. ALM Verðbréf hf. er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem veitir heildstæða þjónustu á sviði fjármála

Rekstraraðilar

Rekstraraðilar Kjölfestu eru Kvika og ALM Verðbréf.

  • ALM Verðbréf hf. er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem veitir heildstæða þjónustu á sviði fjármála fyrir fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóði og einstaklinga. Fyrirtækið starfar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki þann 17. september 2010.
  • Kvika banki hf varð rekstraraðili Kjölfestu við sameiningu Kviku og Virðingar sem formlega átti sér stað þann 17. nóvember 2017. Kvika er sérhæfður fjárfestingabanki sem sinnir þörfum viðskiptavina á afmörkuðum sviðum með fagþekkingu og sérhæfðu vöruframboði. Kvika veitir sparifjár- og innlánseigendum almenna fjármálaþjónustu innan eingastýringar sem og sérbankaþjónustu. 

Svæði