Um sjóđinn

Kjölfesta er félag í eigu 14 fagfjárfesta ţar af 12 lífeyrissjóđa. Tilgangur Kjölfestu er ađ fjárfesta í međalstórum og smćrri fyrirtćkjum á Íslandi og

Um sjóđinn

Kjölfesta er félag í eigu 14 fagfjárfesta ţar af 12 lífeyrissjóđa. Tilgangur Kjölfestu er ađ fjárfesta í međalstórum og smćrri fyrirtćkjum á Íslandi og styđja ţannig viđ sókn og framţróun íslensk atvinnulífs.

Lögđ er áhersla á ađ fjárfesta í fyrirtćkjum sem hafa gott sjóđstreymi, rekstrarsögu og ţekkt viđskiptalíkan. Félagiđ mun gegna eigendaskyldu međ virkum hćtti, virđa reglur um hćfi stjórnarmanna og rćkja hlutverk sitt sem kjölfestufjárfestis međ samfélagslega ábyrgum hćtti.  Kjölfesta hefur ţá meginstefnu ađ vera minnihlutaeigandi  međ traustum međfjárfestum. Félagiđ setur sér skýra stefnu um sölu eigna viđ upphaf hverrar fjárfestingar og leggur áherslu á virka eigendastefnu. 

Rekstrarađili Kjölfestu er ALM Verđbréf hf.  Framkvćmdastjóri félagsins er Ísak S. Hauksson og er skrifstofa félagsins ađ Sundagörđum 2 í Reykjavík.  

Svćđi