Kjölfesta hefur selt eignarhlut sinn í Evu

Kjölfesta hefur selt eignarhlut sinn í Evu Gengiđ hefur veriđ frá sölu á öllum eignarhlut Kjölfestu í EVU. Kjölfesta seldi allan eignarhlut sinn í EVU í

Fréttir

Kjölfesta hefur selt eignarhlut sinn í Evu

Gengiđ hefur veriđ frá sölu á öllum eignarhlut Kjölfestu í EVU. Kjölfesta seldi allan eignarhlut sinn í EVU í október 2016 en kaupendur voru ađrir hluthafar EVU. EVA sérhćfir sig í uppbyggingu á sviđi velferđarţjónustu, annars vegar á sviđi heilbrigđisţjónustu og hins vegar á sviđi félagsţjónustu. 

Kjölfesta átti 29,98% hlut í EVU sem félagiđ keypti í júní 2013 en starfsemi EVU fer einkum fram í gegnum dótturfélögin Sinnum ehf. og Heilsumiđstöđina ehf. Sinnum rekur heimaţjónustu, vinnuprófanir, sjúkrahótel og Heimiliđ í Holtsbúđ en Heilsumiđstöđin rekur Hótel Ísland og á í samstarfi viđ Klíníkina, lćkninga- og heilsumiđstöđ, sem EVA á 20% hlut í á móti lćknum og hjúkrunarfrćđingum. Starfsemi fyrirtćkisins hefur vaxiđ jafnt og ţétt frá upphafi og hefur fyrirtćkiđ nú lagt góđan grunn ađ enn frekari vexti bćđi m.a. međ samstarfi viđ ýmsa fagađila á heilbrigđissviđi auk eigin starfsemi. Kjölfesta sem er framkvćmdasjóđur međ tímabundinn líftíma, taldi ţví tímapunktinn réttan til sölu á eignarhluta sínum en kaupendur voru núverandi hluthafar EVU. Kaupin fóru fram í október 2016 en viđskiptunum lauk endanlega í september 2017. 


Svćđi